Velkomin á heimasíðu Knattspyrnufélagsins Víðis

Nýjir þjálfarar yngriflokka

Stjórn unglingaráðs Víðis hefur ekki setið auðum höndum undarnfarna daga. Á örfáum dögum er búið að endurnýja þjálfaraflota yngriflokka knattspyrnudeildarinnar.

Nýjir þjálfarar eru eftirfarandi:

Zivco Boloban mun sjá um sameiginleg lið Víðis og Reynis í 3.  flokki drengja og  4.flokk kvenna.
 

Björn Ingi  mun sjá um sameiginlegt lið  Reynis og Víðis í 4. flokki drengja

Einar Dan mun sjá um þjálfun á 5. flokk karla og kvenna.

Stefán Óskar mun sjá um 6. flokka drengja og stúlkna ásamt 7.flokki drengja.

Daníel Torfa mun verða Stefáni til aðstoðar við þjálfun þessara þriggja flokka.

Eva Rut   mun þjálfa 7. flokk stúlkna og 8.flokk sem er fyrir bæði drengi og stúlkur

 

Æfingar munu svo hefjast nú um helgina hjá elstu flokkunum, en á mánudag hjá þeim yngri.

Áfram Víðir