Velkomin á heimasíðu Knattspyrnufélagsins Víðis

Fjör á æfingu hjá 3-5 ára Víðiskrökkum

Á þriðjudögum kl. fimm mætir hópur foreldra með stelpur og stráka  á "knattspyrnuæfingu" sem Víðir heldur úti fyrir krakka á aldrinum þriggja til fimm ára. Æfingarnar erusvona bland af fimleikum, leikfimitíma og knattspyrnu. Ekkert æfingagjald er fyrir þennan hóp.

Þjálfari barnanna er Eva Rut Vilhjálmsdóttir.

Hvetjum alla til koma með krakkana og leyfa þeim prófa og aukna hreyfingu.

Unglingaráð Víðis.