Velkomin á heimasíðu Knattspyrnufélagsins Víðis

Nýjir leikmenn Víðis

Í síðustu viku eða nokkrum dögum fyrir fyrsta leik tímabilsins, gengu nokkrir leikmenn frá félagsskiptum yfir í Víði. Sumir hafa áður leikið með okkar liði og eru í raun að taka upp gamla góða siði, en aðrir eru að leika fyrir okkar lið í fyrsta skipti.

Eftirtaldir leikmenn gengu frá félagsskiptum yfir til okkar í síðustu viku:

Rúnar Dór Daníelsson markvörður,
Ólafur Ívar Jónsson  Reynslubolti og aðstoðarþjálfari.
Atli Þór Jóhannsson
Gunnar Hilmar Kristinsson
Magnús Ólafsson
Davíð Örn Hallgrímsson
Hákon Stefánsson
Ómar Þ. Hjaltason
Jón Ragnar Ástþórsson  Var snúa aftur heim eftir 5 ára útlegð í Danmörku.

Áfram Víðir !