Velkomin á heimasíðu Knattspyrnufélagsins Víðis

Stefnir á ótrúlegt stuð á karla og konukvöldi Víðis !

Ekki missa af þessu !

Þann 8. apríl n.k. mun Víðir halda sín árlegu karla og konukvöld. Sérstakt fyrirkomulag verður þetta árið þar sem bæði kvöldin fara fram sama kvöldið og verða sameinuð þegar líða tekur á nóttina.

Karlarnir verða á Flösinnn með sína dagskrá en konurnar koma saman í  Samkomuhúsinu með sína dagskrá. Um 23:30 mætir rúta á Flösina og flytur karlana yfir í Samkomuhúsið þar sem búið verður að trylla kerlingarnar allt kvöldið.  Siggi Hlö mun síðan sjá um að hrista gesti saman og halda uppi stuðinu fram eftir nóttu.

Spennandi tímar framundan.

5000kr. kostar inn skemmtanirnar og gildir karlamiðinn á bæði böllin.
Þeir sem vilja miða á karlakvöldið geta haft samband við Gísla Heiðars. í síma 660-7890 en þær konur sem eru að spa í miða geta haft samband við Guðlaugu Sigurðar (Gullý) í síma 663-4970

Hér má sjá skemmtidagskrána:

Herrakvöldið

Konukvöldið

Áfram Víðir...........og góða skemmtun.