Velkomin á heimasíðu Knattspyrnufélagsins Víðis

Breyting á leiktima

Leikurinn við Reyni Sandgerði sem vera átti að laugardaginn 9. apríl hefur verið flýtt og verður leikinn miðvikudagskvöldið 6.apríl í Reykjaneshöllinni.
 

Lengjubikarinn - B deild karla

Reynir S - Víðir
Var:    Laugardaginn 9. apríl kl. 14.00 í Reykjaneshöll
Verður:Miðvikudaginn 6. apríl kl. 20.30 í Reykjaneshöll

 

Það skal tekið fram að þetta er ekki 1.apríl gabb.  :)

Stjórn Víðis.