Velkomin á heimasíðu Knattspyrnufélagsins Víðis

Tveir nýjir leikmenn til Víðis

Nú nýlega bættust tveir leikmenn í Víðishópinn. Annar kom frá FH og heitir Eiríkur Viljar Kúld, en hinn kemur úr Keflavík og heitir Þorbergur Geirsson.

Bjóðum við þá báða velkomna í Garðinn.