Velkomin á heimasíðu Knattspyrnufélagsins Víðis

Leikur í kvöld miðvikudag

Í kvöld kl. 20:30 fer fram nágrannaslagur þegar við mætum Reyni Sandgerði.

Hvetjum Víðismenn til að mæta og fylgjast með spræku liði Víðis, en mikið af nýjum leikmönnum hefur skipt yfir til okkar og liðið farið að taka á sig jákvæða mynd fótboltalega séð.

 

Eitthvað af miðum lausir á karlakvöldið á föstudaginn, en bara örfáir miðar eftir á konukvöldið.
Þeir sem ættu að vera á þessum skemmtunum hafa samband við Gulý sem fyrst í síma 663-7940 og panta miða.

Áfram Víðir........sjáumst á vellinum í kvöld.