Velkomin á heimasíðu Knattspyrnufélagsins Víðis

Fylkir í æfingabúðum í Garðinum

Fylkir er hér í Garðinum um helgina með þriðja flokk kvenna í æfingabúðum. Gista þær ásamt þjálfurum og foreldrum í Félagsmiðstöðinni Eldingu og æfa á æfingasvæði Víðis og í íþróttahúsinu.og smella sér í sund þess á milli.