Velkomin á heimasíðu Knattspyrnufélagsins Víðis

Æfingatafla yngriflokka komin út.

er gleði, æfingatafla er komin út.

Heldur hefur tafist ganga frá ráðningum þjálfara fyrir yngriflokka og unnið eftir bráðabirgða æfingatímum, undanfarinn mánuð.

skipað unglingaráð hefur unnið stíft við koma starfinu í fastar skorður en hefur verið gengið frá öllum ráðningum, æfingataflan sett upp og fer allt á fullt í dag, mánudaginn 3. nóvember, sem er heldur í seinna fallinu.

Æfingataflan er, á prentvænu formi, undir flipanum "YNGRI FLOKKAR" hér ofar á síðunni.

Áfram Víðir !