Velkomin á heimasíðu Knattspyrnufélagsins Víðis

Víðismenn mæta liði Kára í úrslitum Fótbolta.net mótsins

Víðir mætir Kára í úrstlitum C-deildar Fótbolta.net mótsins á miðvikudaginn 22.02.2017 kl 20:00 í Akraneshöllinni.

 

Víðismenn unnu alla sína þrjá leiki í sínum riðli og unnu Þrótt Vogum í síðasta leik riðilsins 4-2 flottur sigur hjá okkar mönnum og tryggðu sér í úrslitin með sigrinum.

Mörkin skoruðu Ólafur Hlíðarsson 1 mark, Dejan Stamenkovic 2 mörk og Aleksandar Stojkovic 1 mark.  

Áfram Víðir

 FÉLAGLUJTMÖRKNETSTIG
1Víðir330011  -    569
2Vængir Júpiters320110  -    376
3Þróttur V.3102  6  -    9-33
4Hvíti riddarinn3003  4  -  14-100