Velkomin á heimasíðu Knattspyrnufélagsins Víðis

Næsti leikur Víðis er á Samsung vellinum í Garðabæ

Víðir mætir liði KFG í toppbaráttu slag í lengjubikarinum miðvikudaginn 22.mars kl 21:00 á samsung vellinum í Garðabæ. 

 

Víðir eru búnir að vinna fyrstu tvo leiki sína í riðlinum á Móti KH og Kára. Víðismenn mættu einnig Inkasso liðinu í æfingaleik á móti HK og unnu þeir hann 1-2 . Mörkin skoruðu Breki Einarsson ( úr Þrótti Reykjavík) og Alexander Bjarki Rúnarsson.

Áfram Víðir

 

 FÉLAGLUJTMÖRKNETSTIG
1Víðir2200  6  -    426
2KFG2110  5  -    414
3Afturelding2101  7  -    343
4Þróttur V.2101  3  -    303
5Kári2011  5  -    6-11
6KH2002  3  -    9-60