Velkomin á heimasíðu Knattspyrnufélagsins Víðis

Fullt hús stiga eftir þrjá leiki í lengjubikarinum

Víðismenn lögðu KFG að velli á Samsungvellinum í Garðabæ í gærkvöldi.

 

Víðismenn komust yfir á 39 mínútu með marki frá Alexander Bjarka Rúnarssyni, heimamenn jöfnuðu leikinn rétt áður en flautað var til hálfleiks. Víðismenn kláruðu leikinn svo á 83 mínútu með marki frá Milan Tasic og 1-2 niðurstaðan úr leiknum.

http://www.ksi.is/mot/motalisti/leikskyrsla/?Leikur=404380

 

 FÉLAGLUJTMÖRKNETSTIG
1Víðir3300  8  -    539
2Þróttur V.3201  7  -    526
3Kári311110  -    914
4KFG3111  6  -    604
5Afturelding310210  -    823
6KH3003  5  -  13-80