Velkomin á heimasíðu Knattspyrnufélagsins Víðis

Undanúrslit Lengjubikarsins Víðir - Vængir Júpiters

Leikið verður í dag kl 11:00 í Egilshöll á móti Vængjum Júpiters í undanúrslitum Lengjubikarsins. 

 

Víðismenn sigruðu sinn riðil og enduðu með 10.stig, 3 sigra, 1 jafntefli og 1 tap. Markatalan 11-10.

Það er búið að vera þétt dagskrá hjá okkar mönnum, þeir léku gegn Pepsi deildarliðinu Fjölnir á Föstudaginn Langa og töpuðu 2-3. Víðismenn léku vel og gerðu erfitt fyrir Fjölnismönnum. 

Þann 22.apríl leikur Víðir Heimaleik á móti Mídas í borgunarbikarinum. 

 

Áfram Víðir