Velkomin á heimasíðu Knattspyrnufélagsins Víðis

Fyrsta umferð Borgunarbikarsins

Víðismenn mæta á morgun laugardag 22.apríl liði Mídasar kl 14:00 í Úlfarsárdal. 

 

Nesfisksvöllurinn er ekki tilbúinn fyrir fyrsta leik okkar í bikarinum svo það þurfti að bregðast við og færa leikinn á Fram-völlinn í Úlfarsárdal. 

Fjölmennum á völlinn í Úlfarsárdal. 

Áfram Víðir.