Velkomin á heimasíðu Knattspyrnufélagsins Víðis

Úrslitaleikur Lengjubikarinn B-deildar á morgun þriðjudag 2.maí

Úrslitaleikur Njarðvík og Víðis í B deild Lengjubikarsins hefur verið fluttur af Njarðtaksvelli yfir í Reykjaneshöll. Einnig hefur leiknum verið flýtt frá kl. 19:00 til 18:40.

 

Ástæða þessa er að leikurinn er fluttur inn er vegna þess að völlurinn er það blautur og viðkvæmur eftir snjó og rigningar að undanförnu.

Njarðvík fóru taplausir í gegnum sinn riðil, þeir fóru svo norður og sigruðu Völsung í undanúrslitum. 1-2.

Víðismenn sigruðu sinn riðil og lögðu svo Vængi Júpiters 0-5 á útivelli í undanúrslitum.

Erfiður leikur á morgun, tölfræðin er ekki með Víðismönnum eins og þið sjáið neðst  3-0-8 og markatalan 13-27.

Allir að mæta og hvetja strákana áfram til sigurs. 

ÁFRAM VÍÐIR.

16.07.71      Bikarkeppni karlaNjarðvíkurvöllurNjarðvík-Víðir3-0Skoða leikskýrslu

31.05.77      Bikarkeppni karlaNjarðvíkurvöllurNjarðvík-Víðir1-3Skoða leikskýrslu

08.06.82      Bikarkeppni karlaNjarðvíkurvöllurNjarðvík-Víðir0-3Skoða leikskýrslu

26.04.01      DB ka. - Neðri deild CGarðskagavöllurNjarðvík-Víðir2-1Skoða leikskýrslu

11.07.02      2. deild karlaNjarðvíkurvöllurNjarðvík-Víðir1-2Skoða leikskýrslu

06.09.02      2. deild karlaGarðsvöllurVíðir-Njarðvík0-2Skoða leikskýrslu

23.04.05      DB ka. - B deild R2GarðskagavöllurVíðir-Njarðvík1-3Skoða leikskýrslu

24.03.07      Lengjubikar karla - B deild R2ReykjaneshöllinNjarðvík-Víðir3-0Skoða leikskýrslu

12.06.09      2. deild karlaGarðsvöllurVíðir-Njarðvík1-4Skoða leikskýrslu

14.08.09      2. deild karlaNjarðtaksvöllurinnNjarðvík-Víðir1-0Skoða leikskýrslu

20.04.13      Lengjubikar karla - B deild R1ReykjaneshöllinNjarðvík-Víðir7-2Skoða leikskýrslu