Velkomin á heimasíðu Knattspyrnufélagsins Víðis

Víðir Lengjubikarsmeistari B deildar 2017

Víðismenn sigruðu nágrannana úr Reykjanesbæ lið Njarðvíkur í úrslitum Lengjubikarsins. 

Leikurinn endaði 0-1 fyrir Víðir með marki frá Aleksandar Stojkovic sem skoraði á 8 mínútu.

Glæsilegt strákar til hamingju. 

Áfram Víðir