Velkomin á heimasíðu Knattspyrnufélagsins Víðis

Happdrætti Víðis í Garði

Kæru stuðningsmenn nær og fjær nú hefjum við sölu á happdrætti til styrktar Knattspyrnufélaginu Víðir.
Þið tryggið ykkur miða með því að senda okkur skilaboð á facebook síðu "Knattspyrnufélagið Víðir"
og við sendum ykkur til baka 
reikningsnúmer og miðanúmerið ykkar.

Einnig er hægt að panta miða í síma hjá Eva Rut s: 868-9502 og 
Sólmundur s: 867-7111
Jón Oddur s: 849-1251

Miðarnir verða seldir á næsta heimaleik þ.e laugardaginn kl 14:00.

Fullt af veglegum vinningum í boði