Velkomin á heimasíðu Knattspyrnufélagsins Víðis

Eyþór Guðjónsson skrifar undir samning

Eyþór Guðjónsson framlengdi einnig en hann er að hefja sitt fimmta tímabil með Víðir.

 

 Eyþór er 22 ára gamall og sannur Víðismaður hefur spilað 63 leiki fyrir Víðir. .