Velkomin á heimasíðu Knattspyrnufélagsins Víðis
Föstudaginn 15.desember verður hin árlega Skötuhlaðborð Unglingaráðsins Víðis haldið í Samkomuhúsinu í Garði.
Hádegishlaðborðið er opið milli 11:00 – 14:00 og kvöldborðið á milli 17:00 - 20:00