Velkomin á heimasíðu Knattspyrnufélagsins Víðis

Fjórir leikmenn hafa framlengt samninga sína.

Fjórir leikmenn Víðis í Garði hafa framlengt samninga sína við félagið Þetta eru þeir Arnór Smári Friðriksson, Dejan Stamenkovic, Milan Tasic, Aleksandar Stojkovic.

 

Sjórn Víðis lýsir yfir mikilli ánægju yfir að þessir lykilleikmenn hafa skrifað undir hjá félaginu.