Velkomin á heimasíðu Knattspyrnufélagsins Víðis

Fréttir af Aðalfundi körfuknattleiksdeildar Víðis

Hér óskar Sólmundur Einvarðsson formaður Víðis Hilmari Þór Ævarssyni formanni KKD Víðis formlega til hamingju með deildina innan Víðis.

 

Körfuknattleiksdeildin var stofnuð 24.september.2017. Fyrsti formlegi aðalfundurinn fór fram föstudaginn 26.janúar s.l.

Þar fór fram venjuleg aðalfundarstörf.

Stjórn körfuknattleiksdeildar skipa:

Formaður Hilmar Þór Ævarsson

Varaformaður Ragnar Þór Bragason

Gjaldkeri Eiríkur Arnar Björgvinsson