Velkomin á heimasíðu Knattspyrnufélagsins Víðis

Aðalfundur Víðis á morgun 26. febrúar

Aðalfundur Víðis fer fram á morgun mánudag kl 20:00 í Víðishúsinu. 

Venjuleg aðalfundarstörf. 

Dagskrá aðalfundar félagsins, en þar skal fráfarandi formaður gegna störfum fundarstjóra eða skipa sérstakan fundarstjóra og fráfarandi ritari störfum fundarritara, skal vera sem hér segir:

1.  Formaður gefur skýrslu um starfsemi og framkvæmdir á liðnu starfsári.
2. Gjaldkeri gefur skýrslu um fjárhag félagsins og leggur fram endurskoðaða reikninga til samþykkis, en endurskoðaðir og samþykktir reikningar deilda skulu liggja frammi til kynningar.
3. Lagabreytingar, ef fyrir hendi eru.
4. Stjórnarkjör,
                          - kosinn formaður
                          - kosinn varaformaður
                          - kosinn gjaldkeri
                          - kosinn ritari
                          - kosnir meðstjórnendur

                          - kosnir tveir varamenn
5) Kosnir tveir skoðunarmenn og einn til vara.
6) Kosið í stjórn Minningarsjóðs Ingimundar Guðmundssonar í samræmi við Skipulagsskrá, sem skal fylgja lögum þessum.

6) Unglingaráðskosning.

                        - kosinn formaður til eins árs.

                        - kosinn gjaldkeri til eins árs.

            Unglingráðið skipar í önnur embætti á fyrsta fundi sínum.
7) Kosið í nefndirog önnur ráðfélagsins.
8) Önnur mál.