Velkomin á heimasíðu Knattspyrnufélagsins Víðis

Kótelettukvöld Víðis 3.apríl n.k

Kótelettukvöld Víðis 3.apríl n.k. forsala 27.mars í Víðishúsinu.

 

KÆRU FÉLAGAR - 3. Aprîl er Kótelettukvöld Víðis og Leikmannakynning þar sem við störtum tímabilinu með ykkur


Allir velkomnir ungir sem aldnir en börn verða að vera i fylgd forráðamanna.

Kótelettur í raspi. - Fullorðnir 3.000 kr  -Börn 7-12ára 1.500 kr- Börn 0-6 ára Frítt. 

Dagskrá:

Guðni Bergsson

Leikmannakynning

Bjartmar Guðlaugsson

Hljómsveit TG

 

Vonumst til að sjá sem flesta þetta kvöld