Velkomin á heimasíðu Knattspyrnufélagsins Víðis

32 liða úrslit Mjólkurbikarsins leikið 1.maí

Víðir og Grindavík mætast þriðjudaginn 1.maí kl 16:00 á Nesfiskvellinum. 

Spennandi leikur framundan í Mjólkurbikarinum, tilefni til að fjölmenna á völlinn og styðja strákana okkar til sigurs. 

 

Áfram Víðir