Velkomin á heimasíðu Knattspyrnufélagsins Víðis

2.deild karla að hefjast og bikarkeppnin hafin

Víðismenn eru komnir í 32-liða úrslit í mjólkurbikarinum eftir að hafa lagt KFS og Þrótt Vogum í fyrstu tveimur umferðunum í bikarinum.

Víðir mætir því Grindavík 1.maí á Nesfiskvellinum í Mjólkurbikar Karla.

Mjólkurbikar Kvenna, mætir Þróttur/Víðir - Hvíta Riddaranum sunnudaginn 6.maí á Vogabæjarvelli.

2.deild karla hefst 5.maí og fyrsti leikur á útivelli á móti Hetti á Egilsstöðum fyrsti heimaleikurinn er 12.maí á móti Völsung.