Velkomin á heimasíðu Knattspyrnufélagsins Víðis

2.deild hafin og ævintýri í bikarnum farin.

2.deildin er hafin og gerðu okkar menn 0-0 jafntefli í fyrsta leik, Næsti leikur á Nesfiskvellinum 12.maí á móti Völsung. 

Ný varamannaskýli verða vígð á næsta hemaleik.

 

Meistaraflokkur karla féll úr keppni í Mjólkurbikarnum í 32-liða úrslit á móti Grindavík 2-4 endaði sá leikur. Flottur leikur hjá Víðismönnum.

Meistaraflokkur Þróttur / Víðir í kvennaboltanum féllu út úr keppni í vítaspyrnukeppni á móti Hvíta Riddaranum. 

Okkar stelpur stóðu sig frábærlega og léku manni færri frá 30 mín. Skemmtilegar myndir á facebooksíðu Víðis.

https://www.facebook.com/knattspyrnufelagidvidirgardi/