Velkomin á heimasíðu Knattspyrnufélagsins Víðis

Fyrri umferðin kláraðist á laugardag á móri Leikni F.

Strákarnir okkar í meistaraflokki Víðis sigruðu Leikni frá Fáskrúðsfirði 1-0 á Nesfiskvellinum á laugardaginn. 

Víðisliðið situr í 10.sæti eftir fyrstu umferðina eða 11 leiki. 2 sigrar, 3 jafntefli og 6 töp með markatöluna 13 skoruð og 17 fengin á okkur. Aðeins 3 lið sem hafa fengið færri mörk á sig í sumar, Víðismenn hafa skapað þó nokkuð af færum í öllum sínum leikjum en boltinn hefur erfiðlega gengið að fara í netið. 

Andri Gíslason rekur lestina með 5 mörk skoruð, aðrir hafa skorað eitt mark; Tonci, Róbert Örn, Pawel, Nathan, Milan, Jón Tómas, Fannar og Ari.

Áfram Víðir