Velkomin á heimasíðu Knattspyrnufélagsins Víðis

Síðasta vika hefur verið okkur Víðismönnum þungbær en nú eru fallnir frá miklir höfðingjar.

 Síðasta vika hefur verið okkur Víðismönnum þungbær en nú eru fallnir frá miklir höfðingjar.

 

Heiðar Þorsteinsson og 
Sigurjón Kristinsson

Við minnumst þeirra með miklum söknuði og þakklæti fyrir mikinn stuðning og störf í þágu félagsins alla tíð. Þeirra verður sárt saknað.

Við sendum fjölskyldum þeirra hugheilar samúðarkveðjur ❤️

Blessuð sé minning þeirra.