Velkomin á heimasíðu Knattspyrnufélagsins Víðis

Þorrablót Suðurnesjamanna 2019

Laugardaginn 26.janúar.2019 verður tíunda Þorrablót Suðurnesjamanna haldin af Björgunarsveitinni Ægir og Knattspyrnufélaginu Víðir.

Forsala mánudaginn 3.desember milli kl 18:00 - 19:30 í Víðishúsinu.

Miðaverð 8.900 kr 

Dagskrá:

Mummi Hermanns spilar við borðhald

Veislustjórar og stýra fjöldasöng: Friðrik Dór og Jón Jónsson

Sólmundur Hólm með uppistand

Happdrætti

Víðisfilm

Hera Björk 

Stuðlabandið