Velkomin á heimasíðu Knattspyrnufélagsins Víðis

Forsala hefst í dag 3.des á þorrablót Suðurnesjamanna

Forsala á tíuunda þorrablót Suðurnesjamanna í Garði er í dag mánudaginn 3.des.

Þorrablótið er 26.janúar.2019 

miðaverð 8.900 kr 

Tryggið ykkur miða á flottasta Þorrablótið :)