Velkomin á heimasíðu Knattspyrnufélagsins Víðis

Penninn á lofti

Leikmenn hafa verið að endurnýja samninga sýna við Víðir og nýjir félagar að koma inn.

Eftirtaldir leikmenn hafa framlengt samning sinn við Víðir:

Ási Þórhallsson varnar/bakvörður

Patrekur Örn Friðriksson bakvörður 

Brynjar Bergmann Björnsson miðjumaður

Jón Tómas Rúnarsson varnarmaður

Nathan Ward kantmaður

Erik Oliversson markmaður

Ari Steinn Guðmundsson miðju/kantmaður

Fannar Orri Sævarsson miðju/kantmaður

Nýjir leikmenn:

Helgi Þór Jónsson framherji

Atli Frer Ottesen Pálsson kantmaður / framherji

 

Fleiri fréttir af samningamálum á næstunni.

Áfram Víðir