Velkomin á heimasíðu Knattspyrnufélagsins Víðis

Skötuveisla föstudaginn 14.des

Föstudaginn 14.des verður hið árlega Skötuhlaðborð Unglingaráðs Víðis haldið í Samkomuhúsinu Garði. 

Á boðstólnum verður meðal annars saltfiskur, plokkfiskur, siginn fiskur að ógleymdri skötunni ásamt tilheyrandi meðlæti. 

Verðinu er stillt í hóf og kostar aðeins 3.000.- kr. á mann og 500 kr fyrir börn(6 - 15 ára), frítt fyrir börn yngri en 6 ára.

Hádegishlaðborð er opið milli 11:00 - 14:00 og kvöldborðið milli 17:00 - 20:00

 

Borðapantanir fyrir stærri hópa hjá Þórunni í síma 866-1276 eftir kl 13:30