Velkomin á heimasíðu Knattspyrnufélagsins Víðis

Nýjir leikmenn og leikir framundan.

Víðismenn hafa fengið öflugan liðsstyrk nú í vetur og hafa leikheimild í fyrsta leik í lengjubikarinum.

Eftirtaldir leikmenn eru komnir til félagsins:

Cristian Martinez Liberato           Frá KA

Helgi Þór Jónsson                      frá Keflavík

Ísak John Ævarsson                    frá Njarðvík

Stefan Spasic                              frá Huginn

Atli Freyr Ottesen Pálsson           frá Álftanes

Ari Steinn Guðmundsson             frá Keflavík

Fannar Orri Sævarsson               frá Keflavík

Hólmar Örn Rúnarsson                frá Keflavík

 

Víðir spilaði í Fótbolta.net mótinu í C-deild enduðu þar í 2.sæti með 6.stig eftir sigur í síðustu tveimur leikjum á móti Árborg og Álftanes, Víðir mætti KV í fyrsta leik og beið ósigur þar. 

Víðir leikur á móti Þrótt Vogum um helgina í leik um 3-4 sæti Fótbolta.net mótsins. Dagur, tími og staðsetning er ekki ákveðin.

Leikir framundan í Lengjubikarinum:

22.2.19 Reynir S. - Víðir Reykjaneshöll kl 20:00

2.3.19 Víðir - Skallagrímur Leiknisvöllur kl 16:00

10.3.19 KF - Víðir Boginn kl 17:00

23.3.19 Víðir - Kári Reykjaneshöllin 16:00

30.3.19 Tindastóll - Víðir Sauðárkróksvöllur 14:00

Áfram Víðir.