Velkomin á heimasíðu Knattspyrnufélagsins Víðis

SI Raflagnir styrktaraðili Víðis

SI Fjölskyldan hefur staðið við bakið á Knattspyrnufélaginu Víði í áratugi.
Í ár halda þau áfram að styðja við bakið á félaginu og til viðbótar þá gáfu þau félaginu nýja bolta á dögunum⚽️⚽️⚽️

Þá má nefna að SI raflagnir verða 50 ára á árinu og við óskum þeim innilega til hamingju með áfangann.

Hér er mynd af heiðursfélaga okkar 
Sigurði Ingvarssyni og framkvæmdastjóra Víðis, Einari Karli á sólríkum degi með eintak af boltunum