Velkomin á heimasíðu Knattspyrnufélagsins Víðis

SI Raflagnir styrktaraðili Víðis

SI Fjölskyldan hefur staðið við bakið á Knattspyrnufélaginu Víði í áratugi.
Í ár halda þau áfram að styðja við bakið á félaginu og til viðbótar þá gáfu þau félaginu nýja bolta á dögunum⚽️⚽️⚽️

Leikið í meistaraflokki karla og kvenna um helgina 4.- og 5. maí

Fyrsti leikur Víðis í meistaraflokki karla á Íslandsmótinu í 2.deild karla fer fram á laugardaginn 4.maí.

Rétturinn

Styrktaraðili

Skötuveisla Unglingaráðs Víðis

Unglingaráð Víðis þakkar öllum sem mættu í okkar árlegu Skötuveislu fyrir komuna og þeim sem hjálpuðu okkur í undirbúningi.

Penninn á lofti

Leikmenn hafa verið að endurnýja samninga sýna við Víðir og nýjir félagar að koma inn.

Þorrablót 2019

Happdrætti Víðis í Garði

Ertu búinn að næla þér í miða ? frábærir vinningar í boði miðinn á 1500 kr

Leikir Víðis árið 2018

Allir leikir Víðis í Mjólkurbikarinum og 2.deildinni má sjá með að klikka á þennan link fyrir neðan:

Kótelettukvöld Víðis 3.apríl n.k

Kæru félagar - Þriðjudaginn 3. aprîl er Kótilettukvöld Víðis og leikmannakynning þar sem við störtum tímabilinu með ykkur. ⚽️
Allir velkomnir ungir sem aldnir en börn verða að vera i fylgd forráðamanna 

Stuðningsmaður áttræður

Þetta er Auðunn Gestsson sem sló Íslandsmet á Sunnudaginn með því að vera fyrsti Íslendingurinn sem nær 80 ára aldri með Downs syndrome 

Baklandið

Baklandið

| 25. Maí 2019 |

Baklandið

Lesa meira
Víðavangshlaup Víðis 2019

Víðavangshlaup Víðis 2019

| 29. Apr 2019 |

Fràbær mæting eða rúmlega 100 keppendur tóku þàtt í Víðavangshlaupinu á sumardaginn fyrsta

Lesa meira
Reynir, Víðir og Þróttur Vogum sameinað lið í 2.deildinni

Reynir, Víðir og Þróttur Vogum sameinað lið í 2.deildinni

| 01. Apr 2019 |

1.apríl grín :) :)

Lesa meira
 Fréttir af aðalfundi Víðis.

Fréttir af aðalfundi Víðis.

| 12. Mar 2019 |

 

Aðalfundur Víðis fór fram mánudaginn 11.mars í Víðishúsinu.

Lesa meira
Aðalfundur Lagabreytingar

Aðalfundur Lagabreytingar

| 08. Mar 2019 |

Aðalfundur Knattspyrnufélagsins Víðir á mánudaginn 11.mars kl 20:00 í Víðishúsinu.

Lesa meira