Velkomin á heimasíðu Knattspyrnufélagsins Víðis

Fótbolti.net mót hefst 14.janúar, Víðir - Vestri

Fótbolti.net mót hefst 14.janúar, Víðir - Vestri

Gleðileg Jól

Knattspyrnufélagið Víðir Sendir ykkur öllum Jóla og nýárskveðju með þökk fyrir frábæran stuðning og gott samstarf á liðnu ári. Sjáumst hress 2018

Fjórir leikmenn hafa framlengt samninga sína.

Fjórir leikmenn Víðis í Garði hafa framlengt samninga sína við félagið Þetta eru þeir Arnór Smári Friðriksson, Dejan Stamenkovic, Milan Tasic, Aleksandar Stojkovic.

Skötuveisla. 15.des n.k

Föstudaginn 15.desember verður hin árlega Skötuhlaðborð Unglingaráðsins Víðis haldið í Samkomuhúsinu í Garði. 

Fjórir leikmenn skrifa undir samning

Fjórir leikmenn Víðis framlengdu í vikunni samninga sína við félagið. Þetta eru þeir Björn Bergmann Vilhjálmsson, Pawel Grudzinski, Eyþór Guðjónsson og Patrekur Örn Friðriksson. Þetta er mikill styrkur fyrir liðið enda eru þetta öflugir leikmenn sem hafa ákveðið að dvelja áfram í okkar herbúðum.

Herrakvöld Víðis 11.nóvember

Herrakvöld Víðis 11.nóvember

Konukvöld 5.október

Lokahóf

Kæru stuðningsmenn

Nú er tími til að fagna frábæru fótboltaári ⚽️

Reynir / Víðir leitar að þjálfara

Barna- og unglingaráð Reynis Sandgerðis og Víðis Garði óskar eftir að ráða þjálfara fyrir sameiginlega yngri flokka félaganna. 

Happdrætti Víðis í Garði

Kæru stuðningsmenn nær og fjær nú hefjum við sölu á happdrætti til styrktar Knattspyrnufélaginu Víðir.

 

þakkir til KSÍ

þakkir til KSÍ

| 01. Jún 2014 |

Stjórn og unglingaráð knattspyrnudeildar Víðis vill þakka KSÍ fyrir þessa skemmtilegu heimsókn A-landsliðs karla hingað á Nesfisksvöllinn í Garðinn í morgun. Æfingin var auglýst sem opin æfing fyrir alla sem vildu koma og

Lesa meira
Landsliðsæfing í Garðinum.

Landsliðsæfing í Garðinum.

| 30. Maí 2014 |

Núna á sunnudaginn 1. júní ætlar A-landslið karla hafa opna æfingu á Nesfisksvellinum hér í Garðinum. Öllu knattspyrnuáhugafólki er velkomið koma á völlinn

Lesa meira
Víðir úr í Borgunarbikarnum.

Víðir úr í Borgunarbikarnum.

| 30. Maí 2014 |

Víðismenn mættu á dögunum liði Valsmanna í 32 liða úrslitum Borgunarbikarsins, hér á Víðisvellinum.

Valsmenn voru meira með boltann og sköpuðu sér ágætis tækifæri en náðu þó ekki setja mark í fyrri hálfleik. Víðisdrengir áttu sína spretti án þess þó ógna marki Valsmanna

Lesa meira
Stórleikur á þriðjudag á Nesfisksvellinum.

Stórleikur á þriðjudag á Nesfisksvellinum.

| 25. Maí 2014 |

á þriðjudag, 27. maí kl. 19:15, munu Víðismenn leika sinn stærsta leik í mörg ár þegar Valsmenn mæta hingað á Nesfisksvöllinn í 32 liða úrslitum Borgunarbikarsins. Ekki er hægt gera

Lesa meira
Tap í öðrum leik sumarsins.

Tap í öðrum leik sumarsins.

| 25. Maí 2014 |

Víðisdrengir héldu í Hafnarfjörðinn og léku við ÍH menn og ákváðu á óskiljanlegan hátt skilja öll þrjú stigin, sem í boði voru, eftir í Hafnarfirðinum.

ÍH menn komust í 1-0, en Helgi Þór jafnaði fljótt á eftir og stóðu leikar 1-1 í hálfleik. Hafnfirðingar settu svo öll mörk seinni hálfleiksins og voru komnir með stöðuna 4 - 1 þegar þeir

Lesa meira