Velkomin á heimasíðu Knattspyrnufélagsins Víðis

SI Raflagnir styrktaraðili Víðis

SI Fjölskyldan hefur staðið við bakið á Knattspyrnufélaginu Víði í áratugi.
Í ár halda þau áfram að styðja við bakið á félaginu og til viðbótar þá gáfu þau félaginu nýja bolta á dögunum⚽️⚽️⚽️

Leikið í meistaraflokki karla og kvenna um helgina 4.- og 5. maí

Fyrsti leikur Víðis í meistaraflokki karla á Íslandsmótinu í 2.deild karla fer fram á laugardaginn 4.maí.

Rétturinn

Styrktaraðili

Skötuveisla Unglingaráðs Víðis

Unglingaráð Víðis þakkar öllum sem mættu í okkar árlegu Skötuveislu fyrir komuna og þeim sem hjálpuðu okkur í undirbúningi.

Penninn á lofti

Leikmenn hafa verið að endurnýja samninga sýna við Víðir og nýjir félagar að koma inn.

Þorrablót 2019

Happdrætti Víðis í Garði

Ertu búinn að næla þér í miða ? frábærir vinningar í boði miðinn á 1500 kr

Leikir Víðis árið 2018

Allir leikir Víðis í Mjólkurbikarinum og 2.deildinni má sjá með að klikka á þennan link fyrir neðan:

Kótelettukvöld Víðis 3.apríl n.k

Kæru félagar - Þriðjudaginn 3. aprîl er Kótilettukvöld Víðis og leikmannakynning þar sem við störtum tímabilinu með ykkur. ⚽️
Allir velkomnir ungir sem aldnir en börn verða að vera i fylgd forráðamanna 

Stuðningsmaður áttræður

Þetta er Auðunn Gestsson sem sló Íslandsmet á Sunnudaginn með því að vera fyrsti Íslendingurinn sem nær 80 ára aldri með Downs syndrome 

Skötuveisla föstudaginn 14.des

Skötuveisla föstudaginn 14.des

| 06. Des 2018 |

Föstudaginn 14.des verður hið árlega Skötuhlaðborð Unglingaráðs Víðis haldið í Samkomuhúsinu Garði. 

Lesa meira
Forsala hefst í dag 3.des á þorrablót Suðurnesjamanna

Forsala hefst í dag 3.des á þorrablót Suðurnesjamanna

| 03. Des 2018 |

Forsala á tíuunda þorrablót Suðurnesjamanna í Garði er í dag mánudaginn 3.des.

Lesa meira
Forsala hefst í dag 3.des á þorrablót Suðurnesjamanna

Forsala hefst í dag 3.des á þorrablót Suðurnesjamanna

| 03. Des 2018 |

Forsala á tíuunda þorrablót Suðurnesjamanna í Garði er í dag mánudaginn 3.des.

Lesa meira
Þorrablót Suðurnesjamanna 2019

Þorrablót Suðurnesjamanna 2019

| 29. Okt 2018 |

Laugardaginn 26.janúar.2019 verður tíunda Þorrablót Suðurnesjamanna haldin af Björgunarsveitinni Ægir og Knattspyrnufélaginu Víðir.

Lesa meira
 Síðasta vika hefur verið okkur Víðismönnum þungbær en nú eru fallnir frá miklir höfðingjar.

Síðasta vika hefur verið okkur Víðismönnum þungbær en nú eru fallnir frá miklir höfðingjar.

| 29. Okt 2018 |

 Síðasta vika hefur verið okkur Víðismönnum þungbær en nú eru fallnir frá miklir höfðingjar.

Lesa meira