Velkomin á heimasíðu Knattspyrnufélagsins Víðis

Fótbolti.net mót hefst 14.janúar, Víðir - Vestri

Fótbolti.net mót hefst 14.janúar, Víðir - Vestri

Gleðileg Jól

Knattspyrnufélagið Víðir Sendir ykkur öllum Jóla og nýárskveðju með þökk fyrir frábæran stuðning og gott samstarf á liðnu ári. Sjáumst hress 2018

Fjórir leikmenn hafa framlengt samninga sína.

Fjórir leikmenn Víðis í Garði hafa framlengt samninga sína við félagið Þetta eru þeir Arnór Smári Friðriksson, Dejan Stamenkovic, Milan Tasic, Aleksandar Stojkovic.

Skötuveisla. 15.des n.k

Föstudaginn 15.desember verður hin árlega Skötuhlaðborð Unglingaráðsins Víðis haldið í Samkomuhúsinu í Garði. 

Fjórir leikmenn skrifa undir samning

Fjórir leikmenn Víðis framlengdu í vikunni samninga sína við félagið. Þetta eru þeir Björn Bergmann Vilhjálmsson, Pawel Grudzinski, Eyþór Guðjónsson og Patrekur Örn Friðriksson. Þetta er mikill styrkur fyrir liðið enda eru þetta öflugir leikmenn sem hafa ákveðið að dvelja áfram í okkar herbúðum.

Herrakvöld Víðis 11.nóvember

Herrakvöld Víðis 11.nóvember

Konukvöld 5.október

Lokahóf

Kæru stuðningsmenn

Nú er tími til að fagna frábæru fótboltaári ⚽️

Reynir / Víðir leitar að þjálfara

Barna- og unglingaráð Reynis Sandgerðis og Víðis Garði óskar eftir að ráða þjálfara fyrir sameiginlega yngri flokka félaganna. 

Happdrætti Víðis í Garði

Kæru stuðningsmenn nær og fjær nú hefjum við sölu á happdrætti til styrktar Knattspyrnufélaginu Víðir.

 

Jafntefli í lokaleiknum

Jafntefli í lokaleiknum

| 14. Des 2010 |

Laugardaginn 11.des lékum við okkar lokaleik á Íslandsmótinu í futsal. Leikið var hér heima gegn Leikni/KB og endaði leikurinn 2-2 sem er óvenjulítið skor í innanhússboltanum. Má

Lesa meira
Stórtap í gær.

Stórtap í gær.

| 04. Des 2010 |

Víðismenn riðu ekki feitum hesti frá viðureign sinni við Keflavik í gærkvöldi. Leikið var hér í íþróttamiðstoðinni og þó nokkur fjöldi áhorfenda mætti á leikinn. Leikurinn

Lesa meira
Breyting á leiktíma og leikstað.

Breyting á leiktíma og leikstað.

| 02. Des 2010 |

Leikurinn við Keflavík í Íslandsmótinu innhúss, eða futsal, sem átti að vera í Keflavík um helgina hefur verið færður fram í tíma og inn í Garð.

Leikurinn verður leikinn kl. 19:00 föstudagskvöldið 3. desember hér í íþróttamiðstöðinni í Garðinum.

Mætum öll.

 

Áfram Víðir !

Lesa meira
Enginn leikur í futsal um helgina.

Enginn leikur í futsal um helgina.

| 25. Nóv 2010 |

Eins og kemur fram hér neðar á síðunni átti Víðir að leika við Vængi Júpíters nú um helgina hér í Garðinum. Þar sem lið Júpíters  hefur nú verið

Lesa meira
Tap í gær fyrir Leikni/KB

Tap í gær fyrir Leikni/KB

| 22. Nóv 2010 |

Víðir lék í gær við Leiknir/KB á Íslandsmótinu í innanhússknattspyrnyu eða futsal eins og það er nefnt.

Leikurinn fór fram í íþróttahúsinu Austurbergi í Breiðholtinu og töpuðu okkar drengir 6 - 9.

 

Upplýsingar um gang mála í d-riðli má sjá hér á heimasíðu KSÍ: 
http://www.ksi.is/mot/motalisti/urslit-stada/?MotNumer=23346

Áfram Víðir !

Lesa meira