Þrátt fyrir að Víðismenn hafi dottið út úr futsalkeppninni þá á engu að síður að nýta íþróttahúsið hér fyrir leiki í úrslitakeppni mótsins.
Föstudaginn 17. des verða tveir leikir hér í íþróttamiðstöðinni í Garðinum.
Kl. 18:00 Keflaviík - Afturelding/Hvíti riddarinn
kl. 19:30 Fjölnir - Grundafjörður.
Allar upplýsingar um stöðu mála og næstu leiki í futsal mótinu, má sjá á heimasíðu KSÍ.
Áfram Víðir !
Lesa meiraMinnum alla Víðismenn og alvöru matgæðinga á hið heimilislega og stórglæsilega skötu- og fiskihlaðborð í Samkomuhúsinu á föstudag eða 17. des.
Sjá frétt á vef Víkurfrétta: http://vf.is/Adsent/46793/default.aspx
Áfram Víðir !
Lesa meiraLaugardaginn 11.des lékum við okkar lokaleik á Íslandsmótinu í futsal. Leikið var hér heima gegn Leikni/KB og endaði leikurinn 2-2 sem er óvenjulítið skor í innanhússboltanum. Má
Lesa meiraVíðismenn riðu ekki feitum hesti frá viðureign sinni við Keflavik í gærkvöldi. Leikið var hér í íþróttamiðstoðinni og þó nokkur fjöldi áhorfenda mætti á leikinn. Leikurinn
Lesa meiraLeikurinn við Keflavík í Íslandsmótinu innhúss, eða futsal, sem átti að vera í Keflavík um helgina hefur verið færður fram í tíma og inn í Garð.
Leikurinn verður leikinn kl. 19:00 föstudagskvöldið 3. desember hér í íþróttamiðstöðinni í Garðinum.
Mætum öll.
Áfram Víðir !
Lesa meira