Velkomin á heimasíðu Knattspyrnufélagsins Víðis

Fótbolti.net mót hefst 14.janúar, Víðir - Vestri

Fótbolti.net mót hefst 14.janúar, Víðir - Vestri

Gleðileg Jól

Knattspyrnufélagið Víðir Sendir ykkur öllum Jóla og nýárskveðju með þökk fyrir frábæran stuðning og gott samstarf á liðnu ári. Sjáumst hress 2018

Fjórir leikmenn hafa framlengt samninga sína.

Fjórir leikmenn Víðis í Garði hafa framlengt samninga sína við félagið Þetta eru þeir Arnór Smári Friðriksson, Dejan Stamenkovic, Milan Tasic, Aleksandar Stojkovic.

Skötuveisla. 15.des n.k

Föstudaginn 15.desember verður hin árlega Skötuhlaðborð Unglingaráðsins Víðis haldið í Samkomuhúsinu í Garði. 

Fjórir leikmenn skrifa undir samning

Fjórir leikmenn Víðis framlengdu í vikunni samninga sína við félagið. Þetta eru þeir Björn Bergmann Vilhjálmsson, Pawel Grudzinski, Eyþór Guðjónsson og Patrekur Örn Friðriksson. Þetta er mikill styrkur fyrir liðið enda eru þetta öflugir leikmenn sem hafa ákveðið að dvelja áfram í okkar herbúðum.

Herrakvöld Víðis 11.nóvember

Herrakvöld Víðis 11.nóvember

Konukvöld 5.október

Lokahóf

Kæru stuðningsmenn

Nú er tími til að fagna frábæru fótboltaári ⚽️

Reynir / Víðir leitar að þjálfara

Barna- og unglingaráð Reynis Sandgerðis og Víðis Garði óskar eftir að ráða þjálfara fyrir sameiginlega yngri flokka félaganna. 

Happdrætti Víðis í Garði

Kæru stuðningsmenn nær og fjær nú hefjum við sölu á happdrætti til styrktar Knattspyrnufélaginu Víðir.

 

Tap í Bolungarvík

Tap í Bolungarvík

| 04. Sep 2010 |

Lið okkar Garðbúa tapaði fyrir BÍ/Bolungarvík 4-2 í blíðskaparveðri í Bolungarvík.í dag. Útlitið er nú orðið svart í botnbaráttunni fyrir okkur.  BÍ menn hinsvegar tryggðu sig upp um deild með þessum sigri og óskum við Víðismenn þeim til hamingju með þann árangur.

Við byrjuðum leikinn skynsmalega og láum til baka og reyndum skyndisóknir þar sem í lið okkar vantaði marga lykilmenn. en Bjarki, Hörður, Helgi, Georg og Björn komust ekki

Lesa meira
Bolungarvík um helgina

Bolungarvík um helgina

| 02. Sep 2010 |

Nú um helgina mun lið Víðis fara á Ísafjörð og spila við BÍ/Bolungarvík. Leikurinn verður kl 14:00 á laugardag og verður leikið í Bolungarvík en ekki á Torfanesvelli á Ísafirði eins og upphaflega var áætlað. Mikilvægt er að ná inn stigum í botnbaráttuna. Einhverjir leikmenn

Lesa meira
Fyrsta jafnteflið í sumar

Fyrsta jafnteflið í sumar

| 28. Ágú 2010 |

Fyrsta jafnteflið í sumar leit dagsins ljós hér á Víðisvellinum í dag í brakandi blíðu Hvorugu liðinu tókst að koma boltanum í netið og markalaust jafntefli staðreynd. Leikurinn var nokkuð jafn og úrstitin kannski sanngjörn, en með smá heppni hefðum við auðveldlega getað þennan leik. Tvisvar í leiknum komumst við einn á móti markmanni

Lesa meira
Allir á völlinn

Allir á völlinn

| 27. Ágú 2010 |

Á morgun kl. 14:00, laugardaginn 28. ágúst, spila Víðismenn við Hött frá Egilsstöðum hér á Víðisvellinum. Leikurinn skiptir miklu máli fyrir liðið þar sem baráttan á botninum er hnífjöfn og ekkert lið vill falla niður um deild. Áhorfendur skipta miklu

Lesa meira
Hætta á ferðum

Hætta á ferðum

| 22. Ágú 2010 |

Eftir tap okkar gegn Hamri I Hveragerði nú um helgina, blasir fallsæti við þar sem ÍH liðið gerði 2-2 jafntefli við KV s.l. fimmtudag.  Þar með komust ÍH-menn í 16 stig en við sitjum eftir í næst neðsta sæti með 15 stig.  Hamarsmenn náðu með þessum sigri að komast  í 20 stig og hafa nú fjögurra stiga forskot á ÍH.

Lesa meira