Velkomin á heimasíðu Knattspyrnufélagsins Víðis

Herrakvöld Víðis 11.nóvember

Herrakvöld Víðis 11.nóvember

Konukvöld 5.október

Lokahóf

Kæru stuðningsmenn

Nú er tími til að fagna frábæru fótboltaári ⚽️

Reynir / Víðir leitar að þjálfara

Barna- og unglingaráð Reynis Sandgerðis og Víðis Garði óskar eftir að ráða þjálfara fyrir sameiginlega yngri flokka félaganna. 

Happdrætti Víðis í Garði

Kæru stuðningsmenn nær og fjær nú hefjum við sölu á happdrætti til styrktar Knattspyrnufélaginu Víðir.

 

Víðir - Vestri Laugardag 22.júlí kl 14:00

Víðir í Garði hefur komist að samkomulagi við Guðjón Árna Antoníusson um að taka við þjálfun meistaraflokks félagsins út tímabilið 2017.

Víðir í Garði hefur komist að samkomulagi við Guðjón Árna Antoníusson um að taka við þjálfun meistaraflokks félagsins út tímabilið 2017. Guðjón Árni er fæddur og uppalinn í Garðinum og byrjaði sinn meistaraflokksferil með Víðir árið 2000. Guðjón lagði skónna á hilluna í vetur og hefur verið í þjálfaraliði Keflavíkur síðan ásamt því að þjálfa 2.flokk karla Keflavíkur. Guðjón er menntaður Íþróttafræðingur við Háskólann í Reykjavík og starfar sem íþróttakennari við Myllubakkaskóla í Keflavík. Guðjón Árni á yfir 240 leiki í efstu deild með Keflavík og FH.

Víðir Lengjubikarsmeistari B deildar árið 2017

Víðismenn sigruðu Njarðvík í úrslitum Lengjubikarsins B-deildar 2017. Leikurinn endaði 0-1 með marki frá Alesksandar Stojkovic.

Úrslitaleikur Lengjubikarinn B-deildar á morgun þriðjudag 2.maí í Reykjaneshöllinni kl 18:40

Úrslitaleikur Njarðvík og Víðis í B deild Lengjubikarsins hefur verið fluttur af Njarðtaksvelli yfir í Reykjaneshöll. Einnig hefur leiknum verið flýtt frá kl. 19:00 til 18:40.

Keflavík - Víðir í 2.umferð Borgunarbikarsins

Víðismenn mæta Keflavík á Nettóvellinum kl 19:00 föstudaginn 28.apríl Styrktarkvöld í samkomuhúsinu strax eftir leik.

Skrifað undir samning við Sveitarfélagið.

Skrifað undir samning við Sveitarfélagið.

| 23. Jan 2015 |

Þann 30. desember 2014 undirrituðu Magnús Stefánsson bæjarstjóri og Jón Ragnar Ástþórsson formaður Knattspyrnufélagsins Víðis samstarfssamning sveitarfélagsins og Víðis.

Samningurinn tekur yfir:

  • Verkefni sem Víðir tekur sér fyrir Garð og sérstakar
Lesa meira
Skrifað undir samstarfssamninga

Skrifað undir samstarfssamninga

| 20. Nóv 2014 |

Í gærkvöldi hittust formenn Knattspyrnufélaga Reynis og Víðis, sem og formenn unglingaráða félaganna og Keflavíkur, í Reynisheimilinu í Sandgerði, til skrifa undir samninga um samstarf með yngri iðkendur félaganna.

Ari Gylfason, formaður Reynis og Jón Ragnar Ástþórsson skrifuðu

Lesa meira
Æfingatafla yngriflokka komin út.

Æfingatafla yngriflokka komin út.

| 03. Nóv 2014 |

er gleði, æfingatafla er komin út.

Heldur hefur tafist ganga frá ráðningum þjálfara fyrir yngriflokka og unnið eftir bráðabirgða æfingatímum, undanfarinn mánuð.

skipað unglingaráð hefur unnið stíft við koma

Lesa meira
Nýtt unglingaráð skipað.

Nýtt unglingaráð skipað.

| 03. Nóv 2014 |

í byrjun september s.l. boðaði íþrótta- og æskulýðsfulltrúi foreldra barna, sem æfa knattspyrnu hjá Víði, á fund þar sem ekki tókst koma á unglingaráði á aðalfundi í febrúar s.l. og unglingaráð Reynis séð um starf yngriflokka hjá Víði í sumar sem er frekar slök frammistaða foreldra hér í Garði.
Slíkt gengur ekki til lengdar og farið sjá á

Lesa meira
Félagsgjöld send á Víðismenn.

Félagsgjöld send á Víðismenn.

| 12. Sep 2014 |

Orðsending frá stjórn félagsins, til allra félagsmanna Víðis.

Stjórn félagsins er senda öllum í félagatali Víðis, reikning

Lesa meira