Velkomin á heimasíðu Knattspyrnufélagsins Víðis

Lokahóf

Kæru stuðningsmenn

Nú er tími til að fagna frábæru fótboltaári ⚽️

Reynir / Víðir leitar að þjálfara

Barna- og unglingaráð Reynis Sandgerðis og Víðis Garði óskar eftir að ráða þjálfara fyrir sameiginlega yngri flokka félaganna. 

Happdrætti Víðis í Garði

Kæru stuðningsmenn nær og fjær nú hefjum við sölu á happdrætti til styrktar Knattspyrnufélaginu Víðir.

 

Víðir - Vestri Laugardag 22.júlí kl 14:00

Víðir í Garði hefur komist að samkomulagi við Guðjón Árna Antoníusson um að taka við þjálfun meistaraflokks félagsins út tímabilið 2017.

Víðir í Garði hefur komist að samkomulagi við Guðjón Árna Antoníusson um að taka við þjálfun meistaraflokks félagsins út tímabilið 2017. Guðjón Árni er fæddur og uppalinn í Garðinum og byrjaði sinn meistaraflokksferil með Víðir árið 2000. Guðjón lagði skónna á hilluna í vetur og hefur verið í þjálfaraliði Keflavíkur síðan ásamt því að þjálfa 2.flokk karla Keflavíkur. Guðjón er menntaður Íþróttafræðingur við Háskólann í Reykjavík og starfar sem íþróttakennari við Myllubakkaskóla í Keflavík. Guðjón Árni á yfir 240 leiki í efstu deild með Keflavík og FH.

Víðir Lengjubikarsmeistari B deildar árið 2017

Víðismenn sigruðu Njarðvík í úrslitum Lengjubikarsins B-deildar 2017. Leikurinn endaði 0-1 með marki frá Alesksandar Stojkovic.

Úrslitaleikur Lengjubikarinn B-deildar á morgun þriðjudag 2.maí í Reykjaneshöllinni kl 18:40

Úrslitaleikur Njarðvík og Víðis í B deild Lengjubikarsins hefur verið fluttur af Njarðtaksvelli yfir í Reykjaneshöll. Einnig hefur leiknum verið flýtt frá kl. 19:00 til 18:40.

Keflavík - Víðir í 2.umferð Borgunarbikarsins

Víðismenn mæta Keflavík á Nettóvellinum kl 19:00 föstudaginn 28.apríl Styrktarkvöld í samkomuhúsinu strax eftir leik.

Næsti leikur Víðis er á Samsung vellinum í Garðabæ

Víðir mætir liði KFG í Lengjubikarinum miðvikudaginn 22.mars kl 21:00 á samsung vellinum í Garðabæ. 

Fyrsti leikur Víðis í lengjubikar karla 2017 á morgun Miðvikudaginn 1.mars.

Fyrsti leikur Víðis er útileikur á móti KH á Valsvelli kl 20:00 á morgun miðvikudaginn 1.mars.

Leikur annað kvöld.

Leikur annað kvöld.

| 04. Jún 2014 |

Víðismenn leika sinn fjórða leik á Íslandsmótinu annað kvöld, fimmtudagskvöld, þegar Hamarsmenn mæta hingað á Nesfisksvöllinn. Hvergerðingar hafa leikið tvo leiki í

Lesa meira
Tap á Egilsstöðum.

Tap á Egilsstöðum.

| 01. Jún 2014 |

Ekki fóru okkar drengir frægðarför á Egilsstaði í gær, en líðið lék við Hattar menn og töpuðu 4 - 3 eftir hafa verið undir 4 - 1 í hálfleik.
Ekki alveg byrjun sem Víðismenn ætluðu sér, en aðeins

Lesa meira
þakkir til KSÍ

þakkir til KSÍ

| 01. Jún 2014 |

Stjórn og unglingaráð knattspyrnudeildar Víðis vill þakka KSÍ fyrir þessa skemmtilegu heimsókn A-landsliðs karla hingað á Nesfisksvöllinn í Garðinn í morgun. Æfingin var auglýst sem opin æfing fyrir alla sem vildu koma og

Lesa meira
Landsliðsæfing í Garðinum.

Landsliðsæfing í Garðinum.

| 30. Maí 2014 |

Núna á sunnudaginn 1. júní ætlar A-landslið karla hafa opna æfingu á Nesfisksvellinum hér í Garðinum. Öllu knattspyrnuáhugafólki er velkomið koma á völlinn

Lesa meira
Víðir úr í Borgunarbikarnum.

Víðir úr í Borgunarbikarnum.

| 30. Maí 2014 |

Víðismenn mættu á dögunum liði Valsmanna í 32 liða úrslitum Borgunarbikarsins, hér á Víðisvellinum.

Valsmenn voru meira með boltann og sköpuðu sér ágætis tækifæri en náðu þó ekki setja mark í fyrri hálfleik. Víðisdrengir áttu sína spretti án þess þó ógna marki Valsmanna

Lesa meira