Velkomin á heimasíðu Knattspyrnufélagsins Víðis

Fótbolti.net mót hefst 14.janúar, Víðir - Vestri

Fótbolti.net mót hefst 14.janúar, Víðir - Vestri

Gleðileg Jól

Knattspyrnufélagið Víðir Sendir ykkur öllum Jóla og nýárskveðju með þökk fyrir frábæran stuðning og gott samstarf á liðnu ári. Sjáumst hress 2018

Fjórir leikmenn hafa framlengt samninga sína.

Fjórir leikmenn Víðis í Garði hafa framlengt samninga sína við félagið Þetta eru þeir Arnór Smári Friðriksson, Dejan Stamenkovic, Milan Tasic, Aleksandar Stojkovic.

Skötuveisla. 15.des n.k

Föstudaginn 15.desember verður hin árlega Skötuhlaðborð Unglingaráðsins Víðis haldið í Samkomuhúsinu í Garði. 

Fjórir leikmenn skrifa undir samning

Fjórir leikmenn Víðis framlengdu í vikunni samninga sína við félagið. Þetta eru þeir Björn Bergmann Vilhjálmsson, Pawel Grudzinski, Eyþór Guðjónsson og Patrekur Örn Friðriksson. Þetta er mikill styrkur fyrir liðið enda eru þetta öflugir leikmenn sem hafa ákveðið að dvelja áfram í okkar herbúðum.

Herrakvöld Víðis 11.nóvember

Herrakvöld Víðis 11.nóvember

Konukvöld 5.október

Lokahóf

Kæru stuðningsmenn

Nú er tími til að fagna frábæru fótboltaári ⚽️

Reynir / Víðir leitar að þjálfara

Barna- og unglingaráð Reynis Sandgerðis og Víðis Garði óskar eftir að ráða þjálfara fyrir sameiginlega yngri flokka félaganna. 

Happdrætti Víðis í Garði

Kæru stuðningsmenn nær og fjær nú hefjum við sölu á happdrætti til styrktar Knattspyrnufélaginu Víðir.

 

Skrifað undir samning við Sveitarfélagið.

Skrifað undir samning við Sveitarfélagið.

| 23. Jan 2015 |

Þann 30. desember 2014 undirrituðu Magnús Stefánsson bæjarstjóri og Jón Ragnar Ástþórsson formaður Knattspyrnufélagsins Víðis samstarfssamning sveitarfélagsins og Víðis.

Samningurinn tekur yfir:

  • Verkefni sem Víðir tekur sér fyrir Garð og sérstakar
Lesa meira
Skrifað undir samstarfssamninga

Skrifað undir samstarfssamninga

| 20. Nóv 2014 |

Í gærkvöldi hittust formenn Knattspyrnufélaga Reynis og Víðis, sem og formenn unglingaráða félaganna og Keflavíkur, í Reynisheimilinu í Sandgerði, til skrifa undir samninga um samstarf með yngri iðkendur félaganna.

Ari Gylfason, formaður Reynis og Jón Ragnar Ástþórsson skrifuðu

Lesa meira
Æfingatafla yngriflokka komin út.

Æfingatafla yngriflokka komin út.

| 03. Nóv 2014 |

er gleði, æfingatafla er komin út.

Heldur hefur tafist ganga frá ráðningum þjálfara fyrir yngriflokka og unnið eftir bráðabirgða æfingatímum, undanfarinn mánuð.

skipað unglingaráð hefur unnið stíft við koma

Lesa meira
Nýtt unglingaráð skipað.

Nýtt unglingaráð skipað.

| 03. Nóv 2014 |

í byrjun september s.l. boðaði íþrótta- og æskulýðsfulltrúi foreldra barna, sem æfa knattspyrnu hjá Víði, á fund þar sem ekki tókst koma á unglingaráði á aðalfundi í febrúar s.l. og unglingaráð Reynis séð um starf yngriflokka hjá Víði í sumar sem er frekar slök frammistaða foreldra hér í Garði.
Slíkt gengur ekki til lengdar og farið sjá á

Lesa meira
Félagsgjöld send á Víðismenn.

Félagsgjöld send á Víðismenn.

| 12. Sep 2014 |

Orðsending frá stjórn félagsins, til allra félagsmanna Víðis.

Stjórn félagsins er senda öllum í félagatali Víðis, reikning

Lesa meira